Notkun
Þrýstikjaftur eða millikjaftur settur í
Skilyrði
Enginn straumur er á þrýstitækinu.
VARÚÐ
Hætta er á að klemmast á milli óvarinna hluta
Notið þrýstitækið ekki án þrýstikjafta eða millikjafta
Farið ekki með líkamshluta eða hluti á milli þrýstikjaftanna eða millikjaftanna
Farið ekki með fingur nálægt völsum þegar engir þrýstikjaftar eða millikjaftar eru í
tækinu
Ekki er hægt að pressa nema stoppboltanum hafi verið ýtt alla leið inn.
1
Dragið stoppboltann úr (sjá kápu að framan, mynd A).
2
Setjið þrýstikjaft eða millikjaft í þrýstitækið (sjá kápu að framan, mynd B).
3
Þrýstið stoppboltanum alla leið inn (sjá kápu að framan, mynd C).
Niðurstaða
Þrýstiverkfærið er tilbúið til notkunar.
B266-004 © 05-2015
964.869.00.0 (03)
IS
187