4 Lokið lúgunni fyrir lekastraumsrofann
aftur og læsið henni með lyklinum.
5 Endurtakið þetta fyrir hinn lekastraumsrofann.
HÆTTA
Hætta vegna rafspennu
Ef lekastraumsrofi leysir ekki út þegar hann er prófaður má alls ekki halda áfram að nota
vegghleðslustöðina!
x Takið vegghleðslustöðina úr notkun (sjá næsta hluta) og hafið samband við faglærðan
rafvirkja til þess að láta lagfæra villuna.
Wallbox eM4 Twin tekin úr notkun
Ef um alvarlegar bilanir eða skemmdir á tækinu er að ræða verður að taka Wallbox eM4 Twin úr
notkun. Það er gert með eftirfarandi hætti:
1 Takið lúgurnar fyrir lekastraumsrofana
á hliðunum úr lás með lyklinum og lyftið
þeim upp.
2 Færið veltirofa beggja lekastraumsrofanna
í stöðu 0.
202 |
Wallbox eM4 Twin tekin úr notkun
1
1
+
0
0