is
is
AÐVARANIR VEGNA ÖRYGGIS Á MÖNNUM OG EIGNUM
Merkingar tákna í þessari handbók
HÆTTA
Ef ekki er farið eftir þessari aðvörun getur
það valdið líkamstjóni eða skemmdum á
eignum
RAFSTUÐ
Sé ekki farið eftir þessari aðvörun getur það
valdið rafstuði
AÐVÖRUN
Sé ekki farið eftir þessari aðvörun getur það
AÐVÖRUN
valdið
stjórnborði eða umhverfinu
Lesið handbókina vandlega áður en lengra er
haldið
Upplýsingar varðandi ...
Sérstakar
... flutninga
notendur og starfsmenn í vöruhúsi
Sérstakar upplýsingar fyrir þá sem sjá um
... uppsetningu
uppsetningu búnaðarins í kerfinu (pípulagnir
og/eða rafkerfi)
Sérstakar
...notendur
búnaðarins
Sérstakar upplýsingar fyrir starfsmenn sem sjá
... viðhald
um viðhald
... viðgerðir
Sérstakar upplýsingar fyrir viðgerðarmenn
1. Yfirlit ...................................................................... síða
2. Lýsing á búnaðinum ...............................................
3. Notkun ..................................................................
4. Flutningur og geymsla ............................................
5. Uppsetning ............................................................
6. Ræsing ...................................................................
7. Viðhald, þjónusta, varahlutir ...................................
8. Förgun ...................................................................
9. Sérstök gerð - lárétt uppsetning .............................
10. Bilanaleit ................................................................
11. Töflur og teikningar ................................................
1. Yfirlit
Tilgangur
þessarar
handbókar
upplýsingar um rétta uppsetningu, rekstur og viðhald á dælunum
/rafknúna dælubúnaðinum. Leiðbeiningar og aðvaranir sem gefnar
eru hér fyrir aftan varða staðalgerðina eins og lýst er í
sölugögnum. Bæklingar með viðbótarupplýsingum kunna að vera
afhentir með sérstökum gerðum. Vísað er til sölusamnings
varðandi allar breytingar eða einkenni á sérstökum gerðum.
Tilgreinið alltaf nákvæma gerð dælu/rafknúins dælubúnaðar og
auðkenniskóða hennar þegar farið er fram á tæknilegar
upplýsingar eða varahluti frá sölu- og þjónustudeild. Vinsamlegast
hafið samband við næsta Lowara þjónustuaðila varðandi
leiðbeiningar, aðstæður eða atvik sem ekki er fjallað um í þessari
handbók eða sölugögnunum.
2. Lýsing á búnaðinum
Upplýsingar fyrir uppsetningarmenn og notendur
SV gerðirnar eru lóðréttar, fjölþrepa dælur sem ekki eru
sjálfsogandi og er hægt að tengja við staðalgerðir af rafmótorum.
Í gerðum 1, 3, 5, 10, 15, 22SV eru allir hlutir sem eru í snertingu
við vatn úr ryðfríu stáli. Þær eru fáanlegar í mismunandi útgáfum
eftir staðsetningu soggreinar og frálagsgreinar og lögunar á
tengistútum. Í gerðum 33, 46, 66, 92, 125SV eru sumir
málmhlutir sem eru í snertingu við vatnið úr ryðfríu stáli, aðrir úr
steypujárni. Sérstök gerð er fáanleg þar sem allir hlutir sem eru í
snertingu við vatn eru úr ryðfríu stáli. Ef keypt hefur verið dæla án
86
skemmdum
á
dælunni,
upplýsingar
fyrir
flutningsaðila,
upplýsingar
fyrir
notendur
er
að
veita
nauðsynlegar
Þýðing á upprunalegum texta
rafmótors þá gangið úr skugga um að mótorinn sem notaður
henti til að tengjast dælunni.
3. Notkun
Þessar dælur henta fyrir vatnsveitur sveitarfélaga og í iðnaði,
áveitur, (landbúnað, íþróttamannvirki), vatnshreinsun, gufukatla,
þrif á hlutum, kælingu - loftkælingu - frystingu og slökkvistörf.
3.1 Afköst
3.1.1 Lesið af merkiplötu dælunnar
Teikningarnar í kafla 11 sýna nauðsynlegar upplýsingar sem
uppgefnar eru á merkiplötum fyrir rafknúinn dælubúnað og
kerfinu,
dælur.
3.1.2 Dæluvökvar, þrýstingur, hitastig
Þessi dæla hentar til að dæla köldu vatni, heitu vatni, vatni með
glýkóli.
Merkiplatan í mynd A gefur upplýsingar um pakkninguna og efni í
mekanískri pakkningu (sjá mynd B).
Mynd A, SKÝRINGAR
1 Auðkenniskóði fyrir efni í mekanískri pakkningu
2 Rennslismagn
3 Þrýstingsmörk
4 Lágmarks dæluþrýstingur
5 Hraði
6 Tíðni
7 Hámarks vinnsluþrýstingur
8 Rafknúinn dælubúnaður, notað afl
9 Dæla / rafknúinn dælubúnaður gerð
86
10 Auðkenniskóði á O-þéttihring
86
11 Rafknúinn dælubúnaður / dælukóði
86
12 Verndarflokkur
88
13 Hámarkshiti vökva
88
14 Nafngildi á afli mótors
89
15 Spenna
90
16 Framleiðsludagsetning og framleiðslunúmer
91
91
Mynd B, SKÝRINGAR
92
B kolefni gegndreypt með kvoðu
212
1
C Kolefni gegndreypt með sérstakri kvoðu
Q1 Silíkonkarbíð
E EPDM
2
T PTFE
V FPM (FKM)
3
G 1.4401 (AISI 316)
Auðkenniskóði á gagnaplötu er sýndur með dæmi hér að neðan:
09 F
5 SV
110
L
Afl mótors (kW x 10)
Fjðldi skófluhjóla
(04/2 = 4 skófluhjól, 2 þeirra minnkuð )
Gerð
Nafngildi flæðis m
SV1125_M0039_A_sc
Upplýsingar fyrir uppsetningarmenn og notendur
1, 3, 5, 10, 15, 22SV
4
6
T
L = Lágmarks sogþrýstingur, rúnnaðir kragar, PN25 gerð F, N)
H = Hátt hitastig, rúnnaðir kragar, PN25 (gerð F, N)
D = Clean & Dry (gerð F, N, V, C, K)
E = Yfirborðsmeðhöndluð og rafpóleruð (gerð F, N, V, C, K)
Auð = 2PÓLA
M = EINFASA
4
= 4PÓLA
T = ÞRIGGJA FASA
33, 46, 66, 92, 125SV
L = Lágur sogþrýstingur, hringlaga kragar (gerð G, N)
H = Hátt hitastig, hringlaga kragar (gerð G, N)
Auð = 50 Hz
D = Clean & Dry (gerð N)
6
= 60 Hz
E = Yfirborðsmeðhöndluð og rafpóleruð (gerð N)
1, 3, 5, 10, 15, 22SV
F = AISI 304, hringlaga kragar (PN25)
T = AISI 304, aflangir kragar (PN16)
R = AISI 304, frálagsstútur ofan við sog, hringlaga
kragar (PN25)
N = AISI 316, hringlaga kragar (PN25)
V = AISI 304, Victaulic® kúplingar (PN25)
P = AISI 316, hringlaga kragar (PN 40)
C = AISI 304, Klemmukúplingar DIN32676 (PN25)
K = AISI 304, Skrúfgangskúplingar DIN11851(PN25)
33, 46, 66, 92, 125SV
G = AISI 304/Steypujárn, hringlaga kragar
3
/klst.
N = AISI 316, hringlaga kragar
P = AISI 304, Victaulic® kúplingar (PN40)
íslenska