is
10. Bilanaleit
VANDAMÁL
Rafknúni dælubúnaðurinn
fer ekki í gang
Meginrofi er opinn
Rafknúni dælubúnaðurinn
fer í gang en hitavarinn
opnast eða öryggi springa
Rafknúni dælubúnaðurinn
fer í gang en hitavarinn
opnast eða öryggi springa
Rafknúni dælubúnaðurinn
fer í gang en hitavarinn
opnast eða öryggi springa
Rafknúni dælubúnaðurinn
fer í gang en dælir ekki
nægilegu magni
Heildarvarnir kerfisins
grípa inn í
Hita- og segulvarar
mismunarstraumskerfisins
grípa inn
Dælan snýst í ranga átt
þegar hún er stöðvuð
Dælan ræsist of oft
Dælan titrar eða myndar
of mikinn hávaða
92
SENNILEG ÖRSÖK
Ekkert rafmagn
Hitaliðinn í dælunni fór í gang (ef hann er til
staðar)
Hitaliðinn eða mótorvörnin í stjórntöflunni fór í
gang
Öryggi fyrir dælu eða aukarásir rufu straum
Vernd gegn því að dælan gangi tóm fór í gang
Yfirálag á mótor
Skammhlaup í mótor
Hitavari eða öryggi henta ekki fyrir strauminn til
mótorsins
Yfirálag á mótor
Fasa vantar í rafmagnstenginguna
Rafmagnstengingin er ekki innan vinnusviðs
mótorsins
Rafmagnstaflan er staðsett þar sem er mjög
mikill hiti eða hún verður fyrir beinu sólarljósi
Aðskotahlutir eru inni í dælunni, skófluhjólin
sitja föst
Afköst dælunnar eru meiri en takmörkin sem
tilgreind eru á merkiplötunni
Dælan verður fyrir yfirálagi vegna þess að hún er
látin dæla þéttum og seigum vökva
Slitnar legur í mótornum
Röng snúningsstefna (þriggja fasa gerð)
Dælan er ekki prímuð því hún er ekki fyllt með
vatni
Dælan er ekki prímuð vegna þrengsla í sogröri
eða botnloka
Loft í rörum eða dælu
Of mikil mótstaða við sogi eða lyftu í sogrörum
Stífla í rörum eða dælu
Lokar læstir í lokaðri eða hálflokaðri stöðu
Skammhlaup
Leki í jörð
Lekar í sogröri
Leki í botnloka eða gaumloka
Loft í sogröri
Lekar í botnloka; gaumloka eða kerfi
Rifin
þind
eða
engin
yfirfallstanki
Slagsuða í dælunni
Slitnar legur í mótornum
Aðskotahlutir inni í dælunni milli skófluhjóls og
dreifara
MÖGULEG LAUSN
Komið á rafmagnssambandi
Bíðið eftir að dælan kólni
Endurstillið hitaliðann
Endurnýið öryggi
Athugið stöðu vatnsborðsins í tanki eða þrýsting í
vatnsleiðslu
verndarbúnaðinn og tengingar hans
Athugið einstaka hluta og skiptið út eftir þörfum
Athugið rekstraraðstæður rafknúna dælubúnaðarins og
endurstillið verndarbúnað
Athugið rafmagnstenginguna
Athugið rekstraraðstæður rafknúna dælubúnaðarins.
Verjið rafmagnstöfluna fyrir hita og sólarljósi
Takið dæluna í sundur og hreinsið hana
Lokið stjórnlokanum neðan við dæluna að hluta þar til
afköst ná aftur tilgreindum mörkum
Athugið raunverulega orkuþörf dælunnar miðað við
einkenni dæluvökvans og skiptið um mótor í samræmi
við það
Endurnýið legur mótorsins
Athugið snúningsstefnuna og víxlið fösum mótorsins ef
með þarf í rafmagnstöflunni
Endurtakið príminguna og gangið úr skugga um að
engir lekar séu á mekanísku pakkningunni
Athugið sogrörið og botnloka varðandi þéttleika og
gangið úr skugga um að enginn leki sé í mekanísku
pakkningunni
Tæmið af loft
Athugið rekstraraðstæður rafknúna dælubúnaðarins.
Dragið úr sogkrafti og/eða stækkið þvermál sogrörsins
Takið í sundur og hreinsið
Takið í sundur, endurnýið loka ef með þarf
Athugið rafkerfi
Athugið einangrun á einstökum hlutum rafkerfisins
Athugið og staðsetjið leka
Gerið við hluti eða skiptið þeim út
Tæmið af lofti
Athugið og staðsetjið leka Gerið við hluti eða skiptið
þeim út
forhleðsla
lofts
í
Sjá leiðbeiningar með yfirfallstanki
Dragið úr nauðsynlegu flæði með því að loka að hluta
fyrir stjórnloka neðan við dæluna Ef vandamálið er
viðvarandi athugið rekstraraðstæður dælunnar
(hæðarmismun, flæðisviðnám, hita vökvans, ...)
Skiptið út legum eða mótor
Takið dæluna í sundur og hreinsið hana
Upplýsingar fyrir þjónustutæknimenn
Ef
allt
er
í
lagi
þá
skal
athuga