LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
Notið smitgátaða aðferð
FYLLT Á ON-Q* DÆLUNA: (Mynd 3)
ATHUGIÐ:
Farið eftir verklagi sjúkrastofnunar og viðkomandi
reglugerðum við áfyllingu dælunnar.
1. Lokið klemmunni.
2. Takið hettuna af áfyllingartenginu.
3. Festið sprautuna við áfyllingartengið. Snúið dælunni við
eins og sýnt er.
4. Haldið sprautunni með báðum höndum.
5. Þrýstið bullunni samfellt niður þar til rúmmálið hefur verið
gefið. Meðhöndlið ekki dæluna meðan á áfyllingu stendur
þar sem endi sprautunnar gæti brotnað. Endurtakið eftir
þörfum. Nákvæmni sprautunnar er ±4%.
ATHUGIÐ:
Framlengingarbúnaður til áfyllingar fylgir stærri
dælum (sjá fylgiseðil með búnaði).
VARÚÐ: Setjið ekki of lítið magn á dæluna. Ef of lítið
magn er sett á dæluna getur það aukið rennslishraðann
umtalsvert. Fyllið ekki á meira en hámarksmagni. (Tafla 1)
6. Takið sprautuna af áfyllingartenginu.
7. Setjið hettuna aftur á áfyllingartengið. Merkið með
viðeigandi upplýsingum um lyf og sjúkling.
ATHUGIÐ
: Með ON-Q* dælunni fylgir burðartaska til að
halda dælunni.
Mynd 3
VARÚÐ: Fyllið ekki á minna en merkt áfyllingarmagn
segir til um né meira en hámarksmagn. (Tafla 1)
Tafla 1: Áfyllingarmagn
Merkt
áfyllingarmagn
áfyllingarmagn
270 ml
400 ml
62
Hámarks
Magn sem eftir er
335 ml
≤ 9 ml
550 ml
≤ 15 ml
HEILDARRENNSLISMAGN SKAMMTS
Heildarrennslismagn merkir lyfjaber + grunngildi sem er
dreypingarhraðinn á klukkustund. (Tafla 2)
Tafla 2: Heildarrennslismagn
Lyfjaber Endurfyllingartími Heildarrennslismagn
5 ml
30 mín
5 ml
60 mín
LYFJAGJAFARSETTIÐ FORHLAÐIÐ
Notið smitgátaða aðferð
VARÚÐ: Fjarlægið ekki rauða flipann fyrr en slöngurnar
eru forfylltar að fullu. Ef búnaðurinn er ekki forfylltur rétt
getur það gerst að gefið sé allt að 5 ml lyfjaber af lofti.
1. Leggið ONDEMAND* dæluna á sléttan flöt þannig að rauði
flipinn snúi upp (Mynd 4A).
Mynd 4A
Leggið á sléttan flöt
2. Opnið klemmuna og fjarlægið hettu af slöngunni til að
byrja forhleðslu. Fargið ekki hettunni af slöngunni.
3. Þegar allt loft hefur verið tæmt úr öllum slöngum og vökvi
rennur út við enda Luer-tengisins (eftir um 4 mínútur) er
forhleðslu lyfjagjafarsettsins lokið.
4. Setjið hettuna á slönguna þar til tækið er tilbúið til notkunar.
5. Fjarlægið rauða flipann með því að draga hann beint út
(Mynd 4B). Mikilvægt er að taka rauða flipann alveg af og
gæta þess að hann brotni ekki (Mynd 4C). ONDEMAND*
lyfjabersdælan byrjar að fyllast.
Mynd 4B
Rangt
10 ml/klst +
grunnrennslishraði
5 ml/klst +
grunnrennslishraði
Rautt merki
Mynd 4C
Rétt