IS
ATHUGASEMD: Þessi valkostur er ekki í boði á öllum
ComTac-gerðum.
ATHUGASEMD: Ytri hljóðbúnaður gæti haft áhrif á þessa
aðgerð.
9.7. MICROPHONE SENSITIVITY
(NÆMI HLJÓÐNEMA)
Hægt er að stilla næmi hljóðnema svo hann vinni með ýmiss
konar tengingum, til dæmis í talkerfum flugvéla og farsímum.
• Low (Lágt) (sjálfgefið) - líkir eftir dýnamískum hljóðnema,
t.d. í talstöðvum
• Medium (Miðlungi) - líkir eftir rafstöðuhleðsluhljóðnema
(electret), t.d. í farsímum
• High (Hátt) - líkir eftir kolahljóðnema, t.d. í talkerfum
flugvéla
ATHUGASEMD: Þessi valkostur er ekki í boði á öllum
ComTac-gerðum.
9.8. BATTERY STATUS (STAÐA RAFHLÖÐU)
Gildandi staða rafhlöðu er mæld og kynnt notanda.
9.9. BATTERY TYPE (GERÐ RAFHLÖÐU)
Veldu þá tegund rafhlöðu sem er í ComTac™ VIII
heyrnartólunum. Gerð rafhlöðu er notuð til að áætla endingu
rafhlaðna.
• Alkaline - Stillir gerð rafhlöðu fyrir alkaline-rafhlöður.
• Liþíum - Stillir gerð rafhlöðu fyrir liþíum-rafhlöður.
• Hleðslurafhlaða NiMH - Stillir gerð rafhlöðu fyrir
hleðslurafhlöður.
9.10. AUTOMATIC POWER OFF (SJÁLFVIRKT
SLÖKKT Á TÆKINU)
Heyrnartólin eru búin sjálfvirkum slökkvibúnaði til að spara
rafhlöður, hafi notandi gleymt að slökkva á því að notkun
lokinni. Hægt er að kveikja og slökkva á aðgerðinni í
valmyndinni.
10. BILANALEIT
Vandamál
Ekki er hægt að
Ekki er næg orka á rafhlöðunum.
ræsa ComTac™
Rafhlöður ekki til staðar eða rangt
VIII heyrnartólin.
settar í.
Rafhlöðuhólfið hefur ekki alveg lokast.
Það er erfitt
Heyrnartólin eru ekki í gangi.
að heyra
Hljóðstyrkur er of lágur.
umhverfishljóð.
Sendir hvorki
Bómuhljóðneminn er of langt frá munni.
né tekur við
fjarskiptum.
Slökkt er á samskiptaviðtækinu.
Rangt tengdar snúrur.
Sending of hávær.
Röng næmistilling hljóðnema.
110
Mögulegar ástæður
• ON (Á) - ComTac™ VIII heyrnartólin slökkva á sér sjálfvirkt
4 klukkustundum eftir að síðast var þrýst á hnapp. Sé
þrýst á hnapp endurstillir það 4 klukkustunda tímamælinn.
• OFF (AF) - ComTac™ VIII heyrnartólin slökkva ekki á sér
sjálfvirkt.
9.11. WARNING SIGNALS (VIÐVÖRUNARTÁKN)
Opnar eða lokar fyrir hin ýmsu raddskilaboð/viðvörunarhljóð
sem heyrnartólin gefa.
• ON (Á) - Gefur kost á öllum viðvörunartáknum.
• OFF (AF) - Lokar fyrir viðvörunarhljóð.
9.12. SOUNDSCAPE (HLJÓÐHEIMUR)
• On (Á)
• Off (Af)
Soundscape gefur kost á sjálfvirkum breytingum á stillingum
tækisins í samræmi við umhverfi notanda.
Þegar Soundscape er virkt eru eftirfarandi aðgerðir virkar:
• Aukinn hljóðstyrkur viðtækis í háum samfelldum hávaða
(þegar hljóðstyrkur viðtækis er stilltur á sjálfvirkt).
• Aukinn hljóðstyrkur raddskilaboða í háum samfelldum
hávaða.
• Lægra útvarpssuð á milli sendinga.
9.13. LANGUAGE (TUNGUMÁL)
Stillir skilaboðaröddina á öll uppsett og tiltæk tungumál.
Tungumál í boði í heyrnartólunum eru („English" (enska) -
„Spanish" (spænska) - „French" (franska ) - „German"
(þýska).
9.14. FACTORY RESET
(VERKSMIÐJUSTILLINGAR)
Endurstillir ComTac™ VIII heyrnartólin í verksmiðjustillingar.
Tillögur að lausn
Skiptu um rafhlöður.
Gættu þess að rafhlöðum sé rétt fyrir komið í rafhlöðuhólfi
ComTac™ VIII heyrnartólanna.
Gættu þess að rafhlöðuhólfið sé alveg lokað.
Gættu þess að kveikt sé á heyrnartólunum.
Hækkaðu styrkstillinguna þannig að þú heyrir sem allra
best.
Kannaðu stöðu bómuhljóðnema, séu vandræði með
sendingu.
Gakktu úr skugga um að viðtækið sé í gangi. Gættu þess
að hljóðstyrkur viðtækis sé nægjanlegur fyrir hlustun.
Gakktu úr skugga um að allar leiðslur séu örugglega
tengdar og við rétta gátt á millistykki eða viðtæki.
Reyna má að breyta næmi hljóðnemans svo hann hæfi
utanáliggjandi tæki.