Villu-boð
Lýsing
LED-ljósið logar stöðugt í gulum lit og
F2
hljóðmerki heyrist í 0,5 sekúndur:
Of hátt hitastig.
Þegar hleðslustöðin hefur náð að kólna
heldur hún áfram að hlaða með venjulegum
hætti.
LED-ljósið logar í grænum lit, rauða ljósið
F3
leiftrar og hljóðmerki heyrist í 0,5 sekúndur:
Villa hefur átt sér stað við uppsetningu þegar
hleðslustöðin var tengd, fasavöktun er virk,
hleðslustöðin hleður með minnkuðu afli.
u
Rafvirki þarf að athuga hverfisviðið. Skilyrði
er að hverfisviðið sé með hægri snúningi.
LED-ljósið leiftrar í rauðum lit í 1 sekúndu
F4
með 2 sekúndna millibili og hljóðmerki heyrist
í 0,5 sekúndur. Eftir það heyrist hljóðmerki í
5 sekúndur með 1 sekúndu hléi á milli:
Um villu í bílnum er að ræða.
Tengið bílinn aftur við hleðslustöðina
u
LED-ljósið leiftrar í rauðum lit í 0,5 sekúndur
F5
með 0,5 og 3 sekúndna millibili. Hljóðmerki
heyrist í 0,5 sekúndur:
Fæðispennan er utan gilds sviðs, sem er á
bilinu 180 V til 270 V. Sjá upplýsingar í
Kafli 8.3, "Uppsetning" á bls. 187
u
Rafvirki þarf að athuga búnaðinn.
LED-ljósið logar stöðugt í rauðum lit og
F6
hljóðmerki heyrist í 0,5 sekúndur. Eftir það
heyrist hljóðmerki í 5 sekúndur með
1 sekúndu hléi á milli:
Vandamál hefur komið upp með spennu- eða
kerfisvöktun.
Hætta er á banvænu raflosti.
Takið rafmagnið af hleðslustöðinni í rafkerfi
hússins og komið í veg fyrir að hægt sé að
setja það aftur á í ógáti. Ekki taka
hleðslusnúruna úr sambandi við bílinn fyrr en
að því loknu.
OI II Webasto Pure
Villu-boð
Lýsing
Hafið samband við Webasto Charging
Hotline. Símanúmerið kemur fram á vefsíðu
okkar www.webasto-charging.com
Lykilrofi
4.3
Mynd 6
Lykilrofinn er notaður til að veita aðgang að
hleðslustöðinni og hægt er að snúa honum um 90°.
Snúið lykilrofanum réttsælis til þess að taka
hleðslustöðina úr lás. Snúið rangsælis til þess að læsa
hleðslustöðinni.
ÁBENDING
Hægt er að taka lykilinn úr í báðum stöðum. Þegar
hleðslustöðin er læst er ekki slökkt á henni, heldur er hún
einungis í læstri stillingu (ekki er hægt að hlaða).
4.4
Byrjað að hlaða
Mynd 7
ÁBENDING
Gætið alltaf að því hvaða kröfur eiga við fyrir bílinn áður
en byrjað er að hlaða hann.
ÁBENDING
Leggið bílnum þannig hjá hleðslustöðinni að ekki sé
strekkt á hleðslusnúrunni. Sjá Mynd 7
Aðgerð
Lýsing
Hleðslustöðin framkvæmir
u
Tengið hleðsluklóna við
kerfis- og tengingarprófanir.
bílinn.
LED-listinn logar fyrst í
grænum lit en byrjar að
leiftra í bláum lit þegar
hleðslan hefst. Ef bíllinn er
ekki tilbúinn fyrir hleðslu
(t.d. ef rafhlaðan er
fullhlaðin) birtist blátt
hreyfiljós.
Hleðslu hætt
4.5
Bíllinn hefur stöðvað hleðsluferlið sjálfkrafa:
Aðgerð
Lýsing
LED-ljós: Blátt hreyfiljós.
Ef þörf krefur skal taka
u
Bíllinn er tengdur en hleður
bílinn úr lás.
sig ekki.
Takið hleðsluklóna úr
u
sambandi við bílinn.
Gangið frá hleðsluklónni
u
í festingunni á
hleðslustöðinni.
Ef bíllinn stöðvar hleðsluna ekki sjálfkrafa:
Aðgerð
Lýsing
Hleðsluferlið er stöðvað.
u
Snúið lykilrofanum í
LED-ljósið skiptir yfir í grænt
stöðuna „Off".
hreyfiljós. Vinnslustaða N6
Hleðsluferlið er stöðvað.
Eða
LED-ljósið skiptir yfir í blátt
u
Stöðvið hleðsluferlið í
hreyfiljós. Vinnslustaða N5.
bílnum.
5
Flutningur og geymsla
Gæta skal að leyfilegu geymsluhitastigi við flutning á
búnaðinum. Sjá Tæknilegar upplýsingar.
Flytjið búnaðinn eingöngu í viðeigandi umbúðum.
6
Afhentur búnaður
Afhentur búnaður
Hleðslustöð
Hleðslusnúra með hleðslukló
Uppsetningarsett fyrir veggfestingu:
– Múrtappar (8 x 50 mm, Fischer UX R 8)
– Skrúfur (6 x 70, T25)
– Skrúfur (6 x 90, T25)
– Skinna (12 x 6,4 mm, DIN 125-A2)
– Skrúfa (3 x 20 mm, T10)
(2 varaskrúfur)
– Halda fyrir veggfestingu
IS
Fjöldi
1
1
4
2
2
4
2+2
1
185