17
Gátlisti fyrir uppsetningu Webasto-hleðslustöðvar
Hleðslustöð
Hleðsluafl
Raðnúmer
Efnisnúmer
Almennar upplýsingar:
Rafvirki sá um að setja hleðslustöðina upp, tengja hana við rafmagn og taka hana í notkun.
Aðstæður á staðnum:
Hleðslustöðin var sett upp á stað þar sem sprengihætta er ekki fyrir hendi.
Hleðslustöðin var sett upp á stað þar sem ekki er hætta á að hlutir falli á hana og hún verði fyrir skemmdum.
Hleðslustöðin var sett upp á stað þar sem sólin skín ekki beint á hana, eins og mælt er með.
Uppsetningarstaðurinn fyrir hleðslustöðina var valinn með það í huga að ekki sé hætta á að ekið sé á hana í ógáti.
Farið var eftir gildandi lagakröfum um raflagnir, eldvarnir, öryggisreglur og flóttaleiðir.
Hleðslusnúran og -klóin eru varðar fyrir ytri hitagjöfum, vatni, óhreinindum og efnum.
Ekki er hætta á að ekið sé yfir hleðslusnúruna og hleðsluklóna, þær klemmist eða verði fyrir öðru hnjaski.
Útskýrt var fyrir viðskiptavini/notanda hvernig straumurinn er tekinn af Webasto Pure með öryggisbúnaði í rafkerfi byggingarinnar.
Kröfur til hleðslustöðvarinnar:
Við uppsetningu er gegntakskraginn fyrir rafmagnssnúruna og merkjasnúruna uppsettur.
Brotvörnin fyrir hleðslusnúruna er skrúfuð á hleðslustöðina og þéttigúmmíið hefur verið sett rétt í brotvörnina.
Við uppsetningu var rétt hleðslusnúra (11 kW eða 22 kW) fyrir hleðslustöðina (samkvæmt upplýsingaplötu) tengd. Togfestuklemmu sem dregur úr togálagi á
hleðslusnúruna var komið fyrir. Hert var með tilgreindu átaki. Hleðslusnúran var tengd samkvæmt leiðbeiningum.
Verkfæri og efnisleifar voru fjarlægðar úr hleðslustöðinni áður en hlífin var sett á.
Þegar tækið er tekið í notkun skal útbúa prófunarskýrslur samkvæmt reglum á hverjum stað og afhenda viðskiptavininum eitt eintak.
Viðskiptavinur/verkkaupi:
Staður:
Dagsetning:
Faglærður rafvirki/verktaki:
Staður:
Dagsetning:
OI II Webasto Pure
11 kW
Undirskrift:
Undirskrift:
Webasto Pure
22 kW
á við / frkv.
IS
193