IS
4.
HLJÓÐDEYFING Í
RANNSÓKNARSTOFU
SNR-hljóðdeyfigildi var fundið þegar slökkt var á tækinu.
4.1. ÚTSKÝRINGAR Á TÖFLUM YFIR
DEYFIGILDI:
4.1.1. EVRÓPUSTAÐALL EN 352
3M mælir eindregið með því að hver og einn notandi felli allar
heyrnarhlífar vandlega að sér. Rannsóknir benda til þess að
stundum sé hljóðeinangrun minni en hljóðdeyfingargildi á
umbúðum gefa til kynna vegna frávika við að fella hlífarnar að
hverjum notanda fyrir sig og færni viðkomandi og hvatningu til
þess. Kynntu þér viðeigandi reglur og leiðbeiningar á
merkimiða um aðlögun suðhlutfalls/falla til merkis. Séu
viðeigandi reglur ekki fyrir hendi er mælt með því að lækka
suðhlutfall/föll til merkis til að geta betur metið dæmigerða
vernd.
EN 352-1, EN 352-3
Tilv.
töflu
A:A
Höfuðspöng með frauðpúða
A:B
Hálsspöng með frauðpúða
A:C
Festingar útbúnaðar með
frauðpúðaeyrnahlífum
A:1
f = Miðtíðni áttundarsviðs (Hz)
A:2
MV = Meðalgildi (dB)
A:3
SD = Staðalfrávik (dB)
A:4
APV* = MV - SD. (dB)
*Ætlað verndargildi
A:5
H = Mat á heyrnarvernd vegna hátíðnihljóða
(ƒ ≥ 2000 Hz).
M = Mat á heyrnarvernd vegna millitíðnihljóða
(500 Hz < ƒ < 2000 Hz).
L = Mat á heyrnarvernd vegna lágtíðnihljóða
(ƒ ≤ 500 Hz).
SNR = Verndargeta heyrnarhlífa skilgreind
með einni tölu
A:6
S = Lítil
M = Meðalstór
L = Stór
126
Lýsing
** 3M™ PELTOR™ WS™ ALERT™ XPI Heyrnartól
EN 352-4 and EN 352-7
Tilv.
töflu
B:A
Viðmiðunarstig
B:1
H = Viðmiðsstyrkur fyrir hátíðnihljóð
M = Viðmiðsstyrkur fyrir millitíðnihljóð
L = Viðmiðsstyrkur fyrir lágtíðnihljóð
EN 352-6 og EN 352-9
Tilv.
töflu
C:B
Ytra þráðlaust öryggistengt hljóðílag
C:11
Hljóðstyrkur inn (dBFS)
C:12
Styrkur hljóðmerkis út (dB(A))
C:13
Viðmið um hljóðstyrk inn (dBFS) þar sem
hljóðstyrkur út jafngildir 82 dB(A)
C:14
Styrkur hljóðmerkis fyrir hámarksstyrk út
(dB(A))
C:15
Tími jafngildis 82 dB(A) fram yfir 8 klst.
4.2. ÚTBÚNAÐAR FESTINGAR
Einungis ætti að festa þessar eyrnahlífar á og nota með þeim
burðarbúnaði sem tilgreindur er í töflu F Eyrnahlífarnar voru
prófaðar ásamt útbúnaðarfestingum í töflu F og gætu veitt
öðruvísi vernd við notkun með öðrum tegundum
útbúnaðarfestinga.
Skýringar með töflu um útbúnaðarfestingar:
Tilv.
töflu
D:A
Samrýmanlegar útbúnaðarfestingar
D:B
Festingar útbúnaðar með
frauðpúðaeyrnahlífum
D:C
Festingar útbúnaðar með gelpúðaeyrnahlífum
D:1
Framleiðandi
D:2
Gerð
D:3
Kóði festingar
D:4
Stærðir höfuðs: S = lítið, M = miðlungs,
L = stórt
Lýsing
Lýsing
Lýsing