Gerðu eins hinum megin þannig að
báðar hliðar blaðsins verða brýndar.
Haltu áfram þar til hnífurinn er orðinn
eins beittur og þú vilt hafa hann,
líklega um tíu skipti á hverri hlið.
Farðu varlega þegar þú athugar bitið!
Þrif
Eftir að búið er að nota brýnið í
nokkurn tíma er eðlilegt að svartir
blettir myndist á því. Þeir koma
vegna stálsins í hnífunum og þýða
einfaldlega að brýnið er að gera
gagn. Ef þörf krefur, má þrífa brýnið
í höndunum en það kemur ekki í veg
fyrir svörtu blettina.
Norsk
Den beste måten å bevare knivens
skarphet på, er å bryne den med
jevne mellomrom. For hverdagsbruk
er en gang i uken å anbefale. Dersom
kniven har blitt ordentlig sløv
gjennom lang tids bruk, uforsiktighet
18