séu heilir og beittir. Hlutið hráefnið niður í
minni og jafnstóra bita. Lengið eða styttið
vinnslutímann. Vinnið úr minna magni í
einu. Hafið sköfuhringinn (C) alltaf áfestan
og notið hann eftir þörfum.
TÆKNILEGAr UPPLÝSINGAr
VCM-41
Vélarhús: Mótor: 450 W, 100 V, einfasa,
50/60 Hz, 9/8 A.
Mótor: 550 W, 110-120 V, einfasa, 50/60
Hz, 8 A.
Mótor: 550 W, 230 V, einfasa, 50/60 Hz,
4.7 A.
Hitavörn. Aflyfirfærsla: bein. Öryggiskerfi:
Þrír sjálfstæðir öryggisrofar og mekanísk
mótorbremsa. Varnarflokkur: IP44. Inn-
stunga: 10 A, jarðtengd. Öryggi í töfluskáp
á staðnum: 10 A, treg. Hljóðvist LpA
(EN31201): 72 dBA. Segulsvið: Minna en
0,1 míkrótesla.
Stilling og hraði: "0" = slökkt á vélinni. "I"
= vélin gengur samfellt 1500 snún/mín
(50 Hz) eða 1700 snún/mín (60 Hz). "P"
(púls) = vélin gengur 1500 snún/mín (50
Hz) eða 1700 snún/mín (60 Hz) þar til
rofanum er sleppt.
Rúmtak skálar: Brúttórúmmál 4 lítrar.
Nettórúmmál 1,6 lítrar af vökva.
Nettóþyngd: Vélarhús: 14,8 kg. Skál
ásamt hnífi, loki og sköfu og sköfuhand-
fangi: 1,6 kg.
Efni: Vélarhús úr áli. Skál* úr ryðfríu
stáli. Skurðareining* með nöf úr acetal og
hnífum úr stáli í hæsta gæðaflokki. Lok*,
skafa og sköfuhandfang úr ekta xylex. * =
Má þvo í uppþvottavél.
Staðlar: Vélatilskipun ESB 89/392/EEC.
EMC tilskipun 89/336/EEC.
TÆKNILEGAr UPPLÝSINGAr
VCM-42
Mótor: 750/370 W, 230 V, þrífasa, 50 Hz,
2,5/2,0 A.
Mótor: 750/370 W, 400 V, þrífasa, 50 Hz,
1,7/1,4 A.
Hitavörn. Aflyfirfærsla: bein. Öryggiskerfi:
Þrír sjálfstæðir öryggisrofar og mekanísk
mótorbremsa. Varnarflokkur: IP44. Inn-
stunga: 16 A, jarðtengd. Öryggi í töflus-
káp á staðnum: 10 A, treg. Hljóðvist LpA
(EN31201): 72 dBA. Segulsvið: Minna en
0,1 míkrótesla.
Stilling og hraði: "0" = slökkt á vélinni. "I"
= vélin gengur samfellt 1500 snún/mín.
"II" = vélin gengur samfellt 3000 snún/mín.
"P" (púls) = vélin gengur 3000 snún/mín
þar til rofanum er sleppt.
Rúmtak skálar: Brúttórúmtak 4 lítrar.
Nettórúmtak 1,6 lítrar af vökva.
Nettóþyngd: Vélarhús: 15,4 kg. Skál
ásamt hnífi, loki, sköfu og sköfuhandfangi:
1,6 kg.
Efni: Vélarhús úr áli. Skál* úr ryðfríu
stáli. Skurðareining* með nöf úr acetal og
hnífum úr stáli í hæsta gæðaflokki. Lok*,
skafa og sköfuhandfang úr ekta xylex. * =
Má þvo í uppþvottavél.
Staðlar: Vélatilskipun ESB 89/392/EEC.
EMC tilskipun 89/336/EEC.