Meðhöndlun Dælu; Kröfur Um Aðstöðu; Raftæknilegar Kröfur - Lowara ecocirc XL Manual De Instalación, Funcionamiento Y Mantenimiento

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 58
is - Þýðing af upprunalega eintakinu
• Pakkning (OR) sem nota má í staðinn fyrir O-
hring sem er sett upp á milli vélar og dæluhúss.
• Tengikló (eingöngu fyrir 25-40, 25-60, 32-40,
32-60 gerðir)
• Þétting fyrir skrúfað tengi (eingöngu fyrir dæluhús
með gengjum)
• Flangsaþétting (eingöngu fyrir dæluhús með
flangs)
• Átta M12 skinnur og átta M16 skinnur (fyrir gerðir
DN32 til DN65)
• Átta M16 skinnur (fyrir DN80 og DN100 PN6
gerðir)
• Sextán M16 skinnur (fyrir DN80 og DN100 PN10
gerðir)
3.5 Fylgihlutir
• Mótflangsar
• Blindflangsar
• Millistykki
• Þrýstiskynjari (sjá nánar kafla 5.2.10)
• Hitanemi (aðeins fyrir ecocirc XLplus) (sjá nánar
kafla 5.2.10)
• RS485 eining (eingöngu fyrir ecocirc XLplus)
• Þráðlaus eining (eingöngu fyrir ecocirc XLplus)
4 Uppsetning
Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
• Fylgið slysavarnarreglum sem eru í
gildi.
• Notið viðeigandi búnað og varnir.
• Takið ávallt mið af lögum, reglugerð-
um og stöðlum á hverjum stað varð-
andi val á uppsetningarstað ásamt
pípulögnum og rafmagnstengingum.
4.1 Meðhöndlun dælu
AÐVÖRUN:
Taka skal tillit til gildandi reglugerða varð-
andi hvenær megi beita handafli við að
lyfta og meðhöndla dæluna.
Ávallt skal lyfta dælunni á dæluhaus eða dæluhúsi.
Ef dælan er þyngri en svo að beita megi handafli á
hana skal nota lyftibúnað og stroffur í samræmi við
Mynd 11
.
4.2 Kröfur um aðstöðu
4.2.1 Dælustaðsetning
HÆTTA:
Ekki skal nota þessa einingu í eldfimu/
sprengifimu umhverfi eða þar sem tær-
andi gastegundir eða duft er fyrir hendi.
Leiðbeiningar
Fylgið eftirfarandi leiðbeiningum varðandi staðsetn-
ingu vörunnar:
• Gangið úr skugga um að uppsetningarsvæðið sé
varið fyrir vökvalekum og flóðum.
• Ef hægt er skal koma dælunni fyrir svolítið yfir
gólfhæð.
• Setja skal stopploka framan og aftan við dæluna.
• Rakastig andrúmslofts í kring skal vera undir
95%.
156
4.2.2 Lágmarks inntaksþrýstingur við
soghlið
Töflugildin eru inntaksþrýstingur umfram loftþrýsting.
Nafnþver-
Vökvahita-
mál
stig 25°C
RP 1
0,2 bör
RP 1
0,2 bör
Nafnþver-
0,3 bör
mál 32
Nafnþver-
0,3 bör
mál 40
Nafnþver-
0,3 bör
mál 50
Nafnþver-
0,5 bör
mál 65
Nafnþver-
0,5 bör
mál 80
Nafnþver-
0,5 bör
mál 100
ATHUGA:
• Þrýstingurinn má ekki verða lægri en tilgreint er
því ella gæti orðið straumtæring og dælan
skemmst.
• Inntaksþrýstingur auk dæluþrýstings á lokaðan
loka skal vera lægri en leyfður hámarksþrýstingur
kerfis.
4.2.3 Pípulagnakröfur
Varúðarráðstafanir
VARÚÐ:
• Notið pípur sem ráða við hámark-
svinnuþrýsting dælunnar. Ef það er
ekki gert getur það valdið því að kerf-
ið rofni með hættu á meiðslum.
• Tryggið að allar tengingar séu gerðar
af viðurkenndum tæknimönnum í
uppsetningu og séu í samræmi við
gildandi reglur.
• Ekki skal nota stopploka á framrásar-
lögn í lokaðri stöðu lengur en nokkrar
sekúndur. Ef dælan þarf að vera í
gangi með framrásarlögn lokaða
lengur en nokkrar sekúndur, skal set-
ja upp hjáveitulögn til að hindra yfir-
hitun á vatni inni í dælunni.
Gaumlisti fyrir pípulagnir
• Stærð röra og loka verður að vera rétt.
• Röralagnir skulu hvorki flytja nokkurn þunga né
snúningsátak að dæluflöngsum.
4.3 Raftæknilegar kröfur
• Gildandi reglurgerðir hafa gildi umfram kröfur
sem settar eru fram hér að neðan.
Gaumlisti fyrir raftengingu
Athugið hvort eftirfarandi kröfur eru uppfylltar:
Vökvahita-
Vökvahita-
stig 95°C
stig 110°C
1 bar
1,6 bör
1 bar
1,6 bör
1,1 bar
1,7 bör
1,1 bar
1,7 bör
1,1 bar
1,7 bör
1,3 bör
1,9 bör
1,3 bör
1,9 bör
1,3 bör
1,9 bör

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

Ecocirc xlplus

Tabla de contenido