5. AUÐKENNI ÖKUTÆKISINS
5.2 Limmiði breyting á aflrás& og breytinganúmer
Breytingar Oberaigner á ökutækinu eru gefnar til kynna með límmiða (1) á B-súlunni í grennd
við ökumannssætið. Ef senda þarf inn umkvartanir skal aðeins gefa auðkennisnúmer
ökutækisins og breytingarnúmerið (2).
5.3 Límmiði 4x4-specific
Íhlutir og ökutækishlutar sem eru auðkenndir með eftirfarandi límmiða eru annað
hvort sérstakir hlutir frá Oberaigner eða breyttir upprunalegir hlutir frá framleiðanda
grunnökutækisins:
!!! 4x4 specific !!!
www.oberaigner.com
Þá íhluti sem auðkenndir eru með 4x4 specific og auk þess meðfylgjandi hluti
(bolta, leiðslur, smáhluti) þarf að fá hjá Oberaigner (sjá
VIÐHALD OG VIÐGERÐIR, síðu
Að hluta til eru upprunaleg hlutarnúmer gefin upp sem einnig koma fram
í varahlutaskrám frá framleiðanda grunnökutækisins og hægt e að panta
frá þeim. Það sem einkennir sérstakt magn af 4x4-hlutum er alltaf að
finna í notendagögnum frá Oberaigner. Ef þið eruð í vafa leitið alltaf fyrst í
notendagögnum frá Oberaigner varðandi sérstaka 4x4-hluti.
1
Hinweis / Notice / Note
Umrüstung Triebstrang
Modification power train
Tranmission modifiée
Dokumentation siehe / Documentation vide / Documentation sur
www.oberaigner.com
!!! 4x4 specific !!!
209).
Modifikations-Nr.:
Modification No.:
0008
N
Modification:
o
Roman-Oberaigner-Allee 1
D-18299 Laage
Tel. +49 38454 3290-0
10000480
www.oberaigner.com
→ 6. VARAHLUTIR,
2
IS
207