6. VARAHLUTIR, VIÐHALD OG VIÐGERÐIRJAVÍTÁS
6.2.1 Drif á framás
Tæknilýsing olíu:
Olía á mislægt drif
Áfyllingarmagn 600 ml
Gírolía 75W-90 API-GL5 MAN 342 Type S-1 / VW TL521
6.2.2 Millikassi
Tæknilýsing olíu:
Olía á millikassa
Áfyllingarmagn 1000 ml
Upprunalegt hlutarnúmer Volkswagen: G 052 536 A2
6.2.3 Skipti á olíusíu
Vegna aldrifsins er erfiðara að komast að olíusíunni. Leiðbeiningar til
viðbótar sjá viðhaldsleiðbeiningar Oberaigner.
210