5. AUÐKENNI ÖKUTÆKISINS
5.4 Hlutarnúmer kælivökvahosur
Staðsetningu vatnsdælu til viðbótar á kælinum í bakrás ökutækisins hefur verið breytt. Á
nýjum kælivökvahosum eru í staðinn fyrir upprunalegar kælivökvahosur frá Volkswagen/
MAN komin 8-stafa Oberaigner-hlutarnúmer:
Ef ykkur vantar varahluti þarf að panta þá frá Oberaigner með þessum hlutarnúmerum.
5.5 Hlutarnúmer leiðslur, olíukælir sjálfskipting
Á ökutækjum með sjálfskiptingu eru notaðar aðrar olíuslöngur fyrir olíukælingu drifsins
(1x aðveituleiðsla, 1x bakrásarleiðsla). Ef ykkur vantar varahluti þarf að panta þá frá
Oberaigner.
208